Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   fös 29. september 2023 22:42
Kári Snorrason
Elís skoraði sigurmarkið: Stóð upp og vissi ekki hvað ég átti að gera
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víðir Garði vann frækinn 2-1 sigur á KFG í úrslitum Fótbolti.net bikarsins eftir að hafa lent 1-0 undir. Tómas Leó jafnaði leikinn úr vítaspyrnu og á 88. mínútu skoraði Elís Már Gunnarsson sigurmark leiksins. Elís mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Víðir 2 -  1 KFG

„Mér líður ekkert eðlilega vel. Þetta var svakalegt.
Ég var að fá krampa á sprettinum og ég rétt svo náði að renna mér í boltann. Ég stóð upp og vissi ekki hvað ég átti að gera, hljóp eins og ég veit ekki hvað."


Elís er ánægður með nýju bikarkeppnina

„Þetta er geggjuð keppni, að fá að koma hingað og spila er geðveikt. Tímabilið er nánast búin hjá okkur þegar það eru tveir-þrír leikir eftir. Yfirleitt erfitt að klára þessa 3 leiki sem eru eftir en við eigum þessa leiki eftir í restina."

Elís var spurður hvort liðið myndi fara snemma á koddann í kvöld

„Ekki allir, ekki allir það er bara svoleiðis maður verður að fagna þessu", sagði Elís og hló.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir