Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   fös 29. nóvember 2024 07:00
Ívan Guðjón Baldursson
Bráðefnileg Hrönn gerir þriggja ára samning við FH
Kvenaboltinn
Mynd: FH
Hin bráðefnilega Hrönn Haraldsdóttir er búin að gera þriggja ára samning við meistaraflokk FH.

Hrönn er aðeins 16 ára gömul og hefur spilað 6 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim eitt mark.

Hún tók þátt í fimm leikjum með FH í Bestu deild kvenna seinni hluta sumarsins, eftir að hafa verið lykilleikmaður í liði ÍH í 2. deildinni fyrri partinn.


Athugasemdir
banner