Farið yfir fótboltaárið
Áramótaþáttur Fótbolta.net var á dagskrá á X-inu FM 97,7 í hádeginu í dag. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson gerðu upp fótboltaárið en blaðamennirnir Benedikt Bóas Hinriksson og Henry Birgir Gunnarsson aðstoðuðu við það.
Þá kom landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason, leikmaður FC Kaupmannahafnar, í heimsókn.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir