Átta leikir fara fram í íslenska boltanum í dag en allir eru spilaðir í neðri deildunum.
ÍA og ÍR mætast í 2. deild kvenna á meðan KH spilar við Fjölni.
Þá eru sex leikir á dagskrá í 5. deild karla en hér fyrir neðan má sjá alla leiki dagsins.
Leikir dagsins:
2. deild kvenna
19:15 ÍA-ÍR (Akraneshöllin)
20:00 KH-Fjölnir (Valsvöllur)
5. deild karla - A-riðill
20:00 Léttir-Álafoss (ÍR-völlur)
20:00 Stokkseyri-RB (Stokkseyrarvöllur)
20:15 Úlfarnir-KB (Framvöllur)
5. deild karla - B-riðill
20:00 Kría-Afríka (Vivaldivöllurinn)
20:00 SR-Smári (Þróttheimar)
20:00 Berserkir/Mídas-KM (Víkingsvöllur)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir