Man Utd og Liverpool meðal félaga sem vilja David - City reynir við Cambiaso - Romero eitt helsta skotmark Atletico
Luke Rae: Það halda allir að ég sé vélmenni
Jón Þór: Niðurstaðan er bara hræðileg
Óskar Hrafn eftir fimm marka sigur: Við eigum töluvert inni
Heimir Guðjóns: Þýðir ekki að mæta hingað og vera pínulitlir
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Haddi: Erum gott lið sem mun vaxa inn í mótið
Jóhann Kristinn: Ætli við höfum ekki skorað megnið af þessum mörkum sjálf
Fanndís: Þessi leikur var spilaður fyrir Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur
Hallgrímur Mar: Djöfull var hann mikilvægur
Björgvin Karl: Áttum í rauninni ekkert skilið
Arna um fyrsta markið: Átti alltaf að vera sending
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
   fim 30. júlí 2020 22:00
Elvar Geir Magnússon
Ási Arnars: Þetta eru sérstakar aðstæður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis segir að sínir menn hafi ekki verið með nægilegan sköpunarmátt þegar þeir töpuðu fyrir Íslandsmeisturum KR í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: KR 2 -  0 Fjölnir

„Við lögðum þetta upp eins og síðustu leikki, liggja aftarlega, verjast vel og nýta hröð upphlaup. Okkur gekk ágætlega vel að loka á þá í fyrri hálfleik en vorum ekki nægilega beittir fram á við," sagði Ásmundur eftir leikinn.

Leikurinn var án áhorfenda vegna hertra reglna yfirvalda. Hvernig var að spila fyrir framan tóman KR-völl?

„Þetta eru sérstakar aðstæður. Það hefur margt sérstakt verið á þessu ári og við þurfum bara að bíða og sjá hvað verður."
Athugasemdir
banner