Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
   fim 30. júlí 2020 22:00
Elvar Geir Magnússon
Ási Arnars: Þetta eru sérstakar aðstæður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis segir að sínir menn hafi ekki verið með nægilegan sköpunarmátt þegar þeir töpuðu fyrir Íslandsmeisturum KR í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: KR 2 -  0 Fjölnir

„Við lögðum þetta upp eins og síðustu leikki, liggja aftarlega, verjast vel og nýta hröð upphlaup. Okkur gekk ágætlega vel að loka á þá í fyrri hálfleik en vorum ekki nægilega beittir fram á við," sagði Ásmundur eftir leikinn.

Leikurinn var án áhorfenda vegna hertra reglna yfirvalda. Hvernig var að spila fyrir framan tóman KR-völl?

„Þetta eru sérstakar aðstæður. Það hefur margt sérstakt verið á þessu ári og við þurfum bara að bíða og sjá hvað verður."
Athugasemdir
banner