Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   mið 30. október 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Átta leikir í bikarnum
Jón Dagur er á mála hjá Herthu Berlín
Jón Dagur er á mála hjá Herthu Berlín
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Átta leikir fara fram í annarri umferð þýska bikarsins í dag.

Eintracht Frankfurt og Borussia Mönchengladbach mætast í úrvalsdeildarslag.

Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í Herthu Berlín mæta úrvalsdeildarliði Heidenheim.

Bayern München heimsækir þá Mainz en hér fyrir neðan má sjá alla leiki dagsins.

Leikir dagsins:
17:00 Eintracht Frankfurt - Gladbach
17:00 Freiburg - Hamburger
17:00 Hertha - Heidenheim
17:00 Paderborn - Werder
19:45 Arminia Bielefeld - Union Berlin
19:45 Hoffenheim - Nurnberg
19:45 Mainz - Bayern
19:45 Dynamo Dresden - Darmstadt
Athugasemdir
banner
banner