
Túnis fór þá með sigur af hólmi gegn heimsmeisturum Frakkland en það dugði ekki til þar sem Ástralía vann Danmörku á sama tíma. Frakkar og Ástralir fara upp úr þessum riðli.
Hér að neðan má sjá brot af HM fótboltaumræðunni á samskiptamiðlinum Twitter. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.
Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.

Andreas Cornelius er lelegasti leikmaðurinn sem er að spila á HM í ár.
— Kjartan Leifur (@kjartanleifursi) November 30, 2022
Harry Souttar færist enn nær því að vera maður mótsins #fotboltinet
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 30, 2022
Danirnir eru i svo miklu sjokki með frammistöðuna að lýsendurnir eru meira segja dottnir út í Dönsku útsendingunni. #fotboltinet
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 30, 2022
Djöfull væri ég til í að skoða danska twitter fra 2018 og sjá hversu mikið baunarnir gerðu grín af okkur fyrir að enda í neðsta sæti með 1 stig í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu þegar þeir enda í eins málum í riðli með Frökkum, Túnis og Ástralíu 4 árum síðar #VMDK pic.twitter.com/s76yM5MEaA
— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) November 30, 2022
Værste danske VM nogensinde?
— Sture Sandø (@StureSandoe) November 30, 2022
Ef Ástralar halda þetta út þá eru þetta verstu úrslit Dana á HM.
— Gummi Ben (@GummiBen) November 30, 2022
Töpuðu 3-1 fyrir Japan 2010 en lið Japana þá var mun betra en þetta lið Ástrala.
Kasper. Nullmand. #DocKnows
— Engilbert Aron (@engilbertaron) November 30, 2022
— Henry Birgir (@henrybirgir) November 30, 2022
Úff Danir 😂😅
— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) November 30, 2022
No one gave the Aussies a chance. I certainly didn’t.
— James Allcott (@jamesallcott) November 30, 2022
Incredible achievement. Incredible 👏🏻
The beauty of the underdog lives on!!
Heyrðu Daninn bara getur ekkert, hate to see it
— Oddur Gunnarsson Bauer (@oddurbauer) November 30, 2022
Ætli Danir taki þá ekki helvítis Víkingalottóið í kvöld
— Styrmir Sigurðsson (@StySig) November 30, 2022
Fuck you Denmark
— Max Koala (@Maggihodd) November 30, 2022
#AUSDEN pic.twitter.com/rnO89z95O2
— Popptíví kynslóðin (@IslenskN) November 30, 2022
Ástralir sem voru í brasi í undankeppninni, töpuðu fyrir Japönum, gerðu jafntefli við Kína og Óman og unnu svo Perú í vítaspyrnukeppni um sæti á mótinu eru komnir í 16-liða úrslit. Þéttir og flottir. Go Aussies!
— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) November 30, 2022
Hvar eru Jørgensen, Rommedahl og Grønkjær þegar þú þarft þá?
— Sigurður O (@SiggiOrr) November 30, 2022