Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
   mið 31. júlí 2024 22:54
Kári Snorrason
Venni Ólafs: Lítum á þetta sem tvö töpuð stig
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur mætti toppliði Fjölnis á Avis vellinum fyrr í kvöld. Leikar enduðu með markalausu jafntefli en Þróttarar voru hættulegra liðið.
Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttar mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  0 Fjölnir

„Við lítum á þetta sem tvö töpuð stig. Við vorum líklegri meiri partinn af leiknum og fengum urmul af marktækifærum til að hnoða honum inn en það gekk ekki."

„Ég er aðallega ánægður með að búa til svona mörg færi á móti toppliðinu og vera með þá í köðlunum, sérstaklega í fyrstu 25 mínúturnar í seinni hálfleik."
Það er búinn að vera stígandi í þessu hjá okkur og þetta var mjög solid frammistaða í dag."


Unnar Steinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þróttara í dag

„Hann er bara búinn að taka á tvær æfingar, svo tekur hann einn hálfleik. Það sést bara á gæðunum að það tók hann engann tíma að ná takti."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner