Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
   þri 31. ágúst 2021 21:53
Victor Pálsson
Magnús Már: Stjörnulið sem Sammi félagi minn er búinn að setja saman
Lengjudeildin
Mynd: Raggi Óla
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að jafntefli hafi mögulega verið sanngjörn niðurstaða í leik gegn Vestra í kvöld.

Lestu um leikinn: Afturelding 2 -  2 Vestri

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Vestri jafnaði þegar sjö mínútur voru eftir.

„Þetta var mjög kaflaskipt en ætli það megi ekki segja að jafntefli væri sanngjarnt. Varnarleikurinn var öflugur hjá okkur og svo fannst mér við taka leikinn yfir í byrjun síðari hálfleiks og komumst verðskuldað yfir en svo fórum við fullmikið að verja forskotið og þeir jöfnuðu fyrir vikið," sagði Magnús.

„Ég er mjög ánægður með strákana í dag því Vestraliðið er gríðarlega vel mannað, þetta er stjörnulið sem Sammi vinur minn er búnað setja saman. Ég er mjög ánægður með spilamennskuna hjá mínum mönnum í dag."

„Við fengum færi undir lokin til að vinna þetta og hefðum alveg eins getað unnið þetta eins og þeir."

Nánar er rætt við Magnús hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner