Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
banner
   sun 08. júlí 2012 21:32
Elvar Geir Magnússon
Pape var kalt: Nú erum við komnir í gang
Pape í leiknum í kvöld.
Pape í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
Pape Mamadou Faye átti mjög góðan leik í kvöld þegar Grindavík vann 3-0 sigur á Víkingi í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  3 Grindavík

„Við byrjuðum leikinn ekki vel en sem betur fer skoruðum við þetta mark."

Pape skoraði fyrsta markið og lagði annað upp áður en hann yfirgaf völlinn vegna meiðsla.

„Ég vissi að ég var tæpur rétt áður en við byrjuðum seinni hálfleikinn. Ég bara gerði það sem ég átti að gera."

„Ég er mjög ánægður með mína frammistöðu og ætla að halda þessu áfram," sagði Pape en hann var að skora í þriðja leiknum í röð.

„Nú erum við komnir í gang," sagði Pape en Grindavík vann síðasta deildarleik sinn gegn Val. Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner