Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   mið 24. október 2012 08:00
Hafliði Breiðfjörð
Þóra: Við erum beittari en þær eru mjög góðar í fótbolta
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Þessi sigur úti í Úkraínu var frábært. Við hefðum getað spilað betur samt sem áður og þær líka en sigurinn var mikilvægur," sagði Þóra Björg Helgadóttir markvörður Íslands en liðið mætir Úkraínu í síðari umspilsleik þjóðanna á Laugardalsvelli annað kvöld.

Ísland vann fyrri leikinn ytra 2 -3 og er því í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. En hvernig var leikurinn úti?

,,Hann var frekar jafn, þær voru mikið með boltann reyndar en við nýttum okkur þeirra mistök í fyrstu tveimur mörkunum og skoruðum svo meira spilmark í þriðja. Við erum beittari en þær eru mjög góðar í fótbolta."

,,Þetta var bara fyrri hálfleikur, við unnum og það er allt opið í seinni. Þær eru öðruvísi lið, þær eru ekki beint líkamlega fastar fyrir, en eru týpískt austur evrópskt lið, þær eru leiknar með boltann en kannski ekki með sama líkamlega styrk og við."


Nánar er rætt við Þóru í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner