Fótbolti.net telur niður til jóla með því að fá þekkta einstaklinga til að rifja upp sína bestu fótboltaminningu.
Margrét Lára Viðarsdóttir segir sína sögu í dag og byrjar á að tala um ótrúlegan landsleik Íslands og Frakklands árið 1998, skömmu eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar. Hún talar einnig um Þýskalandsmeistaratitil sinn í vor sem og þegar kvennalandsliðið komst á EM eftir sigur á svellinu í Laugardal.
Ingólfur Hannesson kyssir Guðjón Þórðarson:
Ríkharður Daðason skorar gegn Frökkum:
Potsdsam Þýskalandsmeistari 2012:
Sjá einnig:
18 dagar til jóla - Sigurbjörn Hreiðarsson
19 dagar til jóla - Tómas Meyer
20 dagar til jóla - Víðir Sigurðsson
21 dagur til jóla - Magnús Gylfason
22 dagar til jóla - Haraldur Björnsson
23 dagar til jóla - Jón Jónsson
Athugasemdir