Man Utd að styrkja sóknarleik sinn - Frimpong búinn í læknisskoðun hjá Liverpool - Villa hefur áhuga á Kelleher
Jón Þór: Bara ein leið út úr þessu
Nýtt sjónarhorn sýnir að Arnar gerði rétt með því að dæma mark Vals ólöglegt
Heimir Guðjóns: Góð liðsheild og menn voru tilbúnir í þetta
Sölvi: Okkar besti fyrri hálfleikur í sumar
Jökull: Hrikalega ánægður með þennan hóp
Ásgeir Helgi: Helvíti erfiður að eiga við og ég er bara mjög ánægður með mig
Kjartan Kári: Þurftum bara að jafna þá í baráttunni
Túfa: Mjög svekkjandi og ekki í fyrsta skipti í sumar
Dóri Árna um afmælisbarnið Ásgeir Helga: Gjörsamlega frábær
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
   fim 28. apríl 2016 19:30
Magnús Már Einarsson
Hemmi Hreiðars: Áttu hanska?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, segir að félagið haldi því ennþá opnu að semja við framherjann Alvaro Montejo Calleja. Alvaro, sem lék með Huginn í fyrra og hitteðfyrra, var með Fylki í æfingaferð á Englandi á dögunum en varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik gegn varaliði Reading.

„Þetta var ömurlega leiðinlegt og hann fer í aðgerð. Hugsanlega reynum við að gera eitthvað fyrir hann, hvort sem hann komi í sumar eða næsta sumar. Hann sýndi ágætis hluti sem gætu nýst okkur," sagði Hermann við Fótbolta.net í dag.

Fylkismenn eru ennþá í leit að markverði til að berjast um stöðuna við Ólaf Íshólm Ólafsson.

„Áttu hanska eða? Ef þú þekkir einhvern sem á hanska, þá vantar okkur einn markmann."

Fylkismenn hefja leik í Pepsi-deildinni gegn Stjörnunni í Garðabæ á mánudagskvöld.

„Þetta eru allt erfiðir leikir. Sérstaklega á móti þessum stærri klúbbum. Þeir eru búnir að styrkja sig mikið. Þetta verður hörkuleikur," sagði Hermann sem er í leikbanni og verður því í stúkunni á mánudag. „Ætli maður öskri ekki eitthvað þegar það á við," sagði Hermann léttur.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner