banner
miđ 18.okt 2017 21:44
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Brynjar Björn tekur viđ HK (Stađfest)
watermark Brynjar Björn Gunnarsson.
Brynjar Björn Gunnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Brynjar Björn Gunnarsson er tekinn viđ stjórnartaumunum hjá HK. Frá ţessu segir Kópavogsfélagiđ núna í kvöld.

Brynjar Björn tekur viđ liđi fólksins af Jóhannesi Karli Guđjónssyni, sem tók viđ uppeldisfélaginu ÍA á dögunum.

Brynjar Björn skrifađi undir tveggja ára samning viđ HK.

„Brynjar Björn hefur starfađ sem ađstođarţjálfari Stjörnunnar međ góđum árangri undanfarin fjögur ár auk ţess ađ hafa ţjálfađ yngri flokka félagsins. Brynjar Björn kom jafnframt ađ ţjálfun hjá unglingaliđum Reading á sínum tíma. Hann býr yfir mikilli reynslu sem atvinnumađur og landsliđsmađur í knattspyrnu til fjölda ára međal annars hjá Stoke og Reading," segir á heimasíđu HK.

„Ţađ er mér mikil ánćgja og eftirvćnting ađ ţjálfa meistaraflokk karla hjá HK. Félagiđ náđi góđum árangri á síđasta keppnistímabili sem spennandi verđur ađ byggja ofan á. HK er ört vaxandi félag međ mikinn fjölda iđkenda og frábćra ađstöđu," sagđi Brynjar.

HK endađi í fjórđa sćti Inkasso-deildarinnar í sumar eftir ótrúlegan seinni hluta á tímabilinu. Eftir tímabiliđ var Jóhannes Karl Guđjónsson svo valinn ţjálfari ársins í deildinni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía