Ívar Björnsson: Vorum að spila eins og þeir spila venjulega
Mynd:
Fótbolti.net - Hilmar Þór Sigurjónsson
Ívar Björnsson framherji Fram var hetja liðsins er liðið náði í stig gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld.
Eftir að hafa lent 2-0 undir komu Framarar til baka.
,,Úr því sem komið var er ég sáttur með stigið en hefði viljað fá þrjú," sagði Ívar við Fótbolta.net