Newcastle blandar sér í baráttu við Man Utd og Chelsea um Delap - Man City veitir Liverpool samkeppni um Kerkez
Jón Þór: Bara ein leið út úr þessu
Nýtt sjónarhorn sýnir að Arnar gerði rétt með því að dæma mark Vals ólöglegt
Heimir Guðjóns: Góð liðsheild og menn voru tilbúnir í þetta
Sölvi: Okkar besti fyrri hálfleikur í sumar
Jökull: Hrikalega ánægður með þennan hóp
Ásgeir Helgi: Helvíti erfiður að eiga við og ég er bara mjög ánægður með mig
Kjartan Kári: Þurftum bara að jafna þá í baráttunni
Túfa: Mjög svekkjandi og ekki í fyrsta skipti í sumar
Dóri Árna um afmælisbarnið Ásgeir Helga: Gjörsamlega frábær
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
   fös 02. júlí 2010 12:00
Hörður Snævar Jónsson
Áskorun: Tryggvi syngur Thank You með Dikta
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Áskorun er liður sem við byrjuðum með í síðasta mánuði og nú mun allt fara á fullt í honum.

Við byrjuðum á að sjá Gunnleif Gunnleifsson fara í bekkpressukeppni við Egill "Þykka" Einarsson þar sem Egill fór með sigur af hólmi.

Gunnleifur skoraði á Bjarna Guðjónsson leikmann KR að fara í rappkeppni við Erp Eyvindarson betur þekktan sem Blaz Roca. Það tókst hinsvegar ekki að koma því í kring og því fann Gunnleifur nýja áskorun.

Hann skoraði á Tryggva Guðmundsson að syngja lagið Thank You með vinsælustu hljómsveit Ísland þessa dagana, Dikta.

Gítarleikar hljómsveitarinnar, Jón Bjarni Pétursson spilaði undir og Tryggvi söng en ekki neinar æfingar fóru fram heldur tók Tryggvi lagið í einu höggi.

Tryggvi hefur svo skorað á stórvin sinn úr Fylki, Ásgeir Börk Ásgeirsson að fara í ballett og mun það birtast hér á síðunni í næstu viku að öllum líkindum.

Smelltu hér til að sjá bekkpressukeppni Gunnleifs og Þykka