
HK burstaði Fram 0 - 6 í Lengjubikar kvenna í gær en leikið var í Úlfarsárdalnum. Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir tók þessar myndir á leiknum.
Fram 0 - 6 HK
0-1 Kristín Anítudóttir Mcmillan ('3 )
0-2 Guðmunda Brynja Óladóttir ('43 )
0-3 Brookelynn Paige Entz ('45 )
0-4 Guðmunda Brynja Óladóttir ('55 )
0-5 Emma Sól Aradóttir ('57 )
0-6 Guðmunda Brynja Óladóttir ('90 )
Athugasemdir