Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   mið 01. mars 2023 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ríkin Napoleon hættur sem þjálfari Álftanes
Kvenaboltinn
Mynd: Álftanes

Álftanes og Ríkin Napoleon Djurhuus hafa komist að samkomulagi um að hann hætti þjálfun kvennaliðs félagsins.


Ríkin gerði tveggja ára samning við félagið fyrir rétt tæpu ári síðan.

Hann þjálfaði liðið í 2. deildinni síðasta sumar þar sem liðið hafnaði í 7. sæti og vann þrjá af fjórum leikjum sínum í neðri hlutanum eftir tvískiptingu.

„Við þökkum honum fyrir sinn tíma her með okkur og óskum honum jafnfram virkeliga góðs gengis í komandi verkefnum!" Segir í tilkynningu frá félaginu.


Athugasemdir
banner