Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   þri 01. maí 2018 22:40
Ester Ósk Árnadóttir
Ólafur Páll: Ég sagði ýmislegt en ekkert stórvægilegt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þeir settu okkur undir ákveðna pressu í byrjun leiks og svo sem búist við því en við yfirtókum leikinn og unnum sanngjarnt,“ sagði Ólafur Páll þjálfari Fjölnis eftir 1 - 3 sigur á móti Magna í 32. liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Lestu um leikinn: Magni 1 -  3 Fjölnir

Fjölnir kom mjög ákveðið inn í seinni hálfleikinn og var fljótt að uppskera mark.

„Ég sagði ýmislegt en ekkert stórvægilegt, ég viss að þetta yrði þolinmæðis verkefni og ef við myndum láta boltann ganga fljótt á milli manna þá myndu opnast tækifæri fyrir okkur.“

Fjölnir á ÍBV í eyjum næsta sunnudag í Pepsí deildinni.

„Það verður bara gríðarlega erfitt verkefni á móti Vestmanneyjum, alltaf erfitt að fara til eyja gegn flottu og vel skipulögðu fótboltaliði.“

Birnir Snær og Almar Ormarsson áttu flottar innkomur, báðir byrjuðu á bekknum.

„Ég vildi rótera liðinu, það var fyrst og fremst ástæðan en Birnir kemur inn á og breytir leiknum.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner