
Óskar Elías Zoega Óskarsson var hetja ÍBV þegar liðið sló út ríkjandi bikarmeistara Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag.
Óskar skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik framlengarinnar eftir að markalaust var eftir venjulegan leiktíma.
Óskar skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik framlengarinnar eftir að markalaust var eftir venjulegan leiktíma.
Lestu um leikinn: ÍBV 1 - 0 Stjarnan
„Við komum sterkir inn í þetta, þetta var mikill baráttuleikur," sagði Óskar við Fótbolta.net eftir leikinn.
„Við förum á Laugardalsvöll í ár, það er klárt."
ÍBV tapaði sínum fyrsta leik í Pepsi Max-deildinni gegn Fylki 3-0.
„Við fengum ekki leik í tvær eða tvær og hálfa viku vegna samgönguvandamála. Það var mjög erfitt. Við erum alltaf nokkra leiki í gang. Þetta fer að detta saman."
Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir