Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
   þri 01. júlí 2014 20:29
Ingunn Hallgrímsdóttir
Þórður Þórðar: Töpum leiknum á einstaklingsmistökum
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA í Pepsi-deild kvenna, var svekktur með 0-3 tap liðsins gegn ÍBV í kvöld.

Shaneka Gordon gerði öll þrjú mörk ÍBV Í kvöld en Þórður kennir einstaklingsmistökum um fyrsta og þriðja mark leiksins. Honum fannst þó ÍBV ekki hafa verið betra liðið á vellinum í dag.

,,Svekkelsi, mikið svekkelsi. Við vorum að standa okkur vel inni á vellinum, spiluðum fínan fótbolta og gerðum vel það sem við vorum að leggja upp með," sagði Þórður við Fótbolta.net í kvöld.

,,Við töpuðum leiknum á einstaklingsmistökum. Það er gömul klisja að betra liðið skori mörkin en mér fannst það ekki vera þannig í dag."

,,Við fáum fjögur góð færi í fyrri hálfleik til að setja hann á meðan þær skora fyrsta og þriðja markið eftir skelfileg einstaklingsmistök hjá okkur og svo kemur annað markið úr föstu leikatriði,"
sagði hann ennfremur.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner