Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   fös 01. júlí 2022 23:34
Ingi Snær Karlsson
Nikita Chagrov: Ég var mjög spenntur og líka pínu stressaður
Lengjudeildin
Nikita Chagrov, markvörður Kórdrengja
Nikita Chagrov, markvörður Kórdrengja
Mynd: Kórdrengir
„Mér líður mjög vel og ég hef beðið eftir þessu mjög lengi. Það var komið eitt og hálft ár síðan ég var án liðs." sagði Nikita Chagrov eftir sinn fyrsta leik með Kórdrengjum.

„Ég var mjög spenntur og líka pínu stressaður. En leikurinn gekk vel og við unnum og það er það sem skiptir máli."

Afhverju Kórdrengir?

„Ég hef verið að glíma við tvo meiðsli þetta eina og hálfa ár. Tvær aðgerð líka. Fyrst reif ég liðþófa í apríl á síðasta ári og síðan reif ég hásinn í september. Ég var lengi í endurhæfingu og strákarnir í Kórdrengjum voru tilbúnir að fá mig, bíða eftir mér og hjálpa mér með endurhæfinguna. Ég kann virkilega að meta það."

Hvernig finnst þér Ísland?

„Mér hefur alltaf dreymt um að spila erlendis og viðurkenni að ég bjóst ekki við Íslandi sem mínu fyrsta landi. En það reyndist mjög gott skref og ég er ánægður með það. Ég fékk loksins fyrsta leikinn minn og við ætlum að halda áfram."

Hvernig líkar þér liðið?

„Allir strákarnir eru mjög góðir. Ég nýt þess að spila með þeim, ég nýt þess að æfa með þeim."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner