Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fös 01. júlí 2022 23:34
Ingi Snær Karlsson
Nikita Chagrov: Ég var mjög spenntur og líka pínu stressaður
Lengjudeildin
Nikita Chagrov, markvörður Kórdrengja
Nikita Chagrov, markvörður Kórdrengja
Mynd: Kórdrengir
„Mér líður mjög vel og ég hef beðið eftir þessu mjög lengi. Það var komið eitt og hálft ár síðan ég var án liðs." sagði Nikita Chagrov eftir sinn fyrsta leik með Kórdrengjum.

„Ég var mjög spenntur og líka pínu stressaður. En leikurinn gekk vel og við unnum og það er það sem skiptir máli."

Afhverju Kórdrengir?

„Ég hef verið að glíma við tvo meiðsli þetta eina og hálfa ár. Tvær aðgerð líka. Fyrst reif ég liðþófa í apríl á síðasta ári og síðan reif ég hásinn í september. Ég var lengi í endurhæfingu og strákarnir í Kórdrengjum voru tilbúnir að fá mig, bíða eftir mér og hjálpa mér með endurhæfinguna. Ég kann virkilega að meta það."

Hvernig finnst þér Ísland?

„Mér hefur alltaf dreymt um að spila erlendis og viðurkenni að ég bjóst ekki við Íslandi sem mínu fyrsta landi. En það reyndist mjög gott skref og ég er ánægður með það. Ég fékk loksins fyrsta leikinn minn og við ætlum að halda áfram."

Hvernig líkar þér liðið?

„Allir strákarnir eru mjög góðir. Ég nýt þess að spila með þeim, ég nýt þess að æfa með þeim."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner