Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á því að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
   fös 01. júlí 2022 23:34
Ingi Snær Karlsson
Nikita Chagrov: Ég var mjög spenntur og líka pínu stressaður
Lengjudeildin
Nikita Chagrov, markvörður Kórdrengja
Nikita Chagrov, markvörður Kórdrengja
Mynd: Kórdrengir
„Mér líður mjög vel og ég hef beðið eftir þessu mjög lengi. Það var komið eitt og hálft ár síðan ég var án liðs." sagði Nikita Chagrov eftir sinn fyrsta leik með Kórdrengjum.

„Ég var mjög spenntur og líka pínu stressaður. En leikurinn gekk vel og við unnum og það er það sem skiptir máli."

Afhverju Kórdrengir?

„Ég hef verið að glíma við tvo meiðsli þetta eina og hálfa ár. Tvær aðgerð líka. Fyrst reif ég liðþófa í apríl á síðasta ári og síðan reif ég hásinn í september. Ég var lengi í endurhæfingu og strákarnir í Kórdrengjum voru tilbúnir að fá mig, bíða eftir mér og hjálpa mér með endurhæfinguna. Ég kann virkilega að meta það."

Hvernig finnst þér Ísland?

„Mér hefur alltaf dreymt um að spila erlendis og viðurkenni að ég bjóst ekki við Íslandi sem mínu fyrsta landi. En það reyndist mjög gott skref og ég er ánægður með það. Ég fékk loksins fyrsta leikinn minn og við ætlum að halda áfram."

Hvernig líkar þér liðið?

„Allir strákarnir eru mjög góðir. Ég nýt þess að spila með þeim, ég nýt þess að æfa með þeim."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner