Man Utd ætlar að reka Ten Hag - Hver tekur við? - Tuchel hefur áhuga á starfinu
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
Kristján svekktur: Ætla ekki að trúa því að þetta komi fyrir aftur
Kristrún Ýr: Skemmti mér vel að spila þennan leik
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
Heiða eftir stórsigur gegn gamla liðinu: Var ógeðslega erfið ákvörðun
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
Alda um áhugann úr Bestu deildinni: Var aldrei spurning fyrir mig
Vildi ekki mæta Tindastóli - „Gott að eiga tvær fjölskyldur núna"
Gylfi æfði ekkert í vikunni: Gott að snúa þessu við eftir nokkur svekkjandi úrslit
Óskar eftir átta marka veislu: Þær taka fyrirsagnirnar en liðið allt er mjög gott
Dóri Árna: Stundum ekki nógu þroskaðir þó við séum með reynslumikið lið
Arnar Grétars ósáttur: Komið út í algjöra þvælu
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
banner
   mán 01. ágúst 2022 22:25
Stefán Marteinn Ólafsson
Jón Þór: Aldrei ánægðir eftir tapleik en það er niðurstaðan
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Skagamenn heimsóttu topplið Breiðabliks þegar 15.umferð Bestu deildar karla hélt áfram göngu sinni nú í kvöld.

Skagamenn sátu á botni deildarinnar með 8 stig en Breiðablik sátu á toppi deildarinnar með 35 stig.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 ÍA

„Við erum auðvitað aldrei ánægðir eftir tapleik en það er niðurstaðan og við verðum að sætta okkur við hana og taka þá hluti sem við erum ánægðir með út úr þessu og í næsta verkefni og í undirbúning fyrir næsta verkefni og sá undirbúningur hefst strax á morgun." Sagði Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA eftir leikinn í kvöld.

„Það var liðsbragur, það var liðsheild og menn voru virkilega að vinna fyrir hvorn annan og bakka hvort annan upp og það eru hlutir sem við höfum rætt mikið um svona á milli leikja og vildum bæta. Það eru ákveðnir þættir sem við vildum og viljum bæta hjá okkur og mér fannst við gera það heilt yfir mjög vel í þessum leik og gerðum vel."

„Mér fannst við fá mjög gott færi í fyrri hálfleiknum til að komast yfir líka og svo auðvitað náum við því í seinni hálfleik, frábæru upphlaupi í frábærri sókn og skorum frábært mark sem við hefðum auðvitað viljð halda aðeins lengur í og gefa okkur aðeins meiri orku en Blikarnir eru með frábært lið og spiluðu mjög vel í dag."

Nánar er rætt við Jón Þór Hauksson þjálfara ÍA í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner