PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
   mán 01. ágúst 2022 22:25
Stefán Marteinn Ólafsson
Jón Þór: Aldrei ánægðir eftir tapleik en það er niðurstaðan
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Skagamenn heimsóttu topplið Breiðabliks þegar 15.umferð Bestu deildar karla hélt áfram göngu sinni nú í kvöld.

Skagamenn sátu á botni deildarinnar með 8 stig en Breiðablik sátu á toppi deildarinnar með 35 stig.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 ÍA

„Við erum auðvitað aldrei ánægðir eftir tapleik en það er niðurstaðan og við verðum að sætta okkur við hana og taka þá hluti sem við erum ánægðir með út úr þessu og í næsta verkefni og í undirbúning fyrir næsta verkefni og sá undirbúningur hefst strax á morgun." Sagði Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA eftir leikinn í kvöld.

„Það var liðsbragur, það var liðsheild og menn voru virkilega að vinna fyrir hvorn annan og bakka hvort annan upp og það eru hlutir sem við höfum rætt mikið um svona á milli leikja og vildum bæta. Það eru ákveðnir þættir sem við vildum og viljum bæta hjá okkur og mér fannst við gera það heilt yfir mjög vel í þessum leik og gerðum vel."

„Mér fannst við fá mjög gott færi í fyrri hálfleiknum til að komast yfir líka og svo auðvitað náum við því í seinni hálfleik, frábæru upphlaupi í frábærri sókn og skorum frábært mark sem við hefðum auðvitað viljð halda aðeins lengur í og gefa okkur aðeins meiri orku en Blikarnir eru með frábært lið og spiluðu mjög vel í dag."

Nánar er rætt við Jón Þór Hauksson þjálfara ÍA í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner