Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
banner
   lau 01. október 2022 17:00
Brynjar Óli Ágústsson
Arnar Páll: „Hafa kennt manni það að liðsheildin í þessu liði er ótrúleg"
Kvenaboltinn
Arnar Páll Garðarsson, þjálfari KR.
Arnar Páll Garðarsson, þjálfari KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta voru tvö lið sem voru að keppa upp á stoltið og við sýndum hér í dag að það er ennþá stolt í okkar liði þrátt fyrir allt sem hefur gengið á,'' segir Arnar Páll Garðarsson, þjálfari KR, eftir 3-2 sigur á heimavelli í lokaumferð Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: KR 3 -  2 Þór/KA

„Undafarnar vikur hafa kennt manni það að liðsheildin í þessu liði er ótrúleg. Það er búið að ganga eins og allir ættu að vita ótrúlega mikið á. Það hefði verið mjög auðvelt að leggjast bara niður,''

„Fyrir stelpurnar sjálfar að hafa getað endað þetta á sigri og enda þetta á einhverju jákvæðu, það held ég hjálpi þeim bara upp á framtíðinna að gera og maður vonar bara að klúbburinn sjái hvað gerðist hér í dag,''

Arnar var spurður út hvort það mætti bæta hlutum í KR tengt kvennaboltanum.

„Fyrst og fremst þarf fólki að finnast gaman að sjá um kvenna liðið. Ég upplifi þetta of mikið sem að þetta sé einhver vinna að gera eitthvað fyrir kvenna liðið. Ekki af því að karlarnir fái eitthvað, en meira af því fólki langar að hjálpa og langa að gera betur til þess að styðja stelpurnar,'' 

„Ég verð ekki áfram með liðið og ég veit ekki alveg með þjálfaran minn. Ég held bara að KR þurfi að setjast niður núna og virkilega setja niður eitthvað plan og hugsanir á bakvið hver framíð kvennaliðsins á að vera,'' segir Arnar Páll í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner