Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mán 02. ágúst 2021 15:40
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ingibjörg og Sveindís skoruðu í Íslendingaslag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kristianstads 2-2 Valerenga

Norska félagið Valerenga mætti sænska félaginu Kristianstads í æfingaleik í dag.

leiknum lauk með jafntefli 2-2. Ingibjörg Sigurðardóttir var í byrjunarliði Valerenga. Amanda Andradóttir byrjaði á bekknum en spilaði seinni hálfleikinn.

Ingibjörg skoraði fyrra mark Valerenga.

Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir léku með Kristianstad og Sveindís gerði sér lítið fyrir og skoraði.
Athugasemdir
banner