Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
banner
   mán 02. september 2019 21:47
Birna Rún Erlendsdóttir
Gunnhildur Yrsa: Ánægðar að halda hreinu
Icelandair
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leiknum í kvöld.
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum ánægðar að halda hreinu og ánægðar með þrjú stig og við fengum sex stig í þessu verkefni þannig að það er góð byrjun.'' segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins eftir 1-0 sigur á Slóvakíu í undankeppni EM í kvöld. 

Lestu um leikinn: Ísland 1 -  0 Slóvakía

„Við ætlum okkur stóra hluti í þessari undankeppni þannig þetta er bara frábært.''

„Þetta var mjög svipaður leikur. Þetta var mikil barátta. Slóvakía er með mjög sterkt lið og mjög sterka leikmenn og það var erfitt að brjóta þær niður en um leið og við fengum markið þá náðum við að slaka aðeins á og mér fannst við spila bara vel í dag.''

„ Nei alls ekki við vissum hvað við máttum búast við, við vissum að við þurftum að vera þolinmóðar, við vissum að við þurftum bara að spila okkar leik og þetta myndi koma.''


Undankeppni EM kvenna byrjaði á fimmtudaginn og hafa stelpurnar náð í 6 stig úr tveimur leikjum. 

„Þetta er gott að byrja á þessu og byrja á tveimur sigrum og við ætlum okkur sigra í öllum leikjum sem við tökum þátt í.''

Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að ofan.
Athugasemdir
banner