Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   mán 02. september 2024 22:21
Brynjar Óli Ágústsson
Jóhannes Karl: Fótbolti snýst bara um þessu litlu móment og þær nýta sín móment
Kvenaboltinn
<b>Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnuna</b>
Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnuna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Það er aldrei gott að tapa, en heilt yfir bara áhugaverður leikur, fullt af hlutum sem við getum tekið út úr þessu,'' segir Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnuna eftir 1-2 tap gegn Fylkir í 1. umferð neðri hluta bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  2 Fylkir

„Mér fannst við gera margt vel, við spiluðum vel á fyrsta og öðrum þriðjung, leysum pressuna þeirra nokkuð þæginlega en það vantar hinsvegar mikið upp á við búum nógu mikið til á síðasta þriðjung,''

Stjarnan var miklu betra liðið í fyrri hálfleik og komust einu marki yfir, en töpuðu svo leiknum í seinni hálfleik.

„Fótbolti snýst bara um þessu litlu móment og þær nýta sín móment. Við í rauninni fáum á okkur bæði klaufalegt brot sem gefur aukaspyrnu og mark upp úr því sem er eitthvað sem við eigum að koma í veg fyrir og þær eru ekki að skapa eða búa til mikið meira en þessa tvo sénsa sem þær skora úr,''

Stjarnan á enga möguleika á því að falla úr deildinni og er aðeins að spila fyrir heiðurinn á því að vinna. Jóhannes var spurður út hvernig væri að spila svoleiðis leiki.

„Það er erfiðara að mótívera æfingahópinn inn á æfingum, en þegar er komið í leik þá eru alltaf allir til í að gefa allt í það.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner