Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
   mán 02. september 2024 22:21
Brynjar Óli Ágústsson
Jóhannes Karl: Fótbolti snýst bara um þessu litlu móment og þær nýta sín móment
Kvenaboltinn
<b>Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnuna</b>
Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnuna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Það er aldrei gott að tapa, en heilt yfir bara áhugaverður leikur, fullt af hlutum sem við getum tekið út úr þessu,'' segir Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnuna eftir 1-2 tap gegn Fylkir í 1. umferð neðri hluta bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  2 Fylkir

„Mér fannst við gera margt vel, við spiluðum vel á fyrsta og öðrum þriðjung, leysum pressuna þeirra nokkuð þæginlega en það vantar hinsvegar mikið upp á við búum nógu mikið til á síðasta þriðjung,''

Stjarnan var miklu betra liðið í fyrri hálfleik og komust einu marki yfir, en töpuðu svo leiknum í seinni hálfleik.

„Fótbolti snýst bara um þessu litlu móment og þær nýta sín móment. Við í rauninni fáum á okkur bæði klaufalegt brot sem gefur aukaspyrnu og mark upp úr því sem er eitthvað sem við eigum að koma í veg fyrir og þær eru ekki að skapa eða búa til mikið meira en þessa tvo sénsa sem þær skora úr,''

Stjarnan á enga möguleika á því að falla úr deildinni og er aðeins að spila fyrir heiðurinn á því að vinna. Jóhannes var spurður út hvernig væri að spila svoleiðis leiki.

„Það er erfiðara að mótívera æfingahópinn inn á æfingum, en þegar er komið í leik þá eru alltaf allir til í að gefa allt í það.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner