Félög í Sádi-Arabíu vilja Salah - Liverpool í viðræðum um Guehi - Grískur táningur orðaður við Man Utd
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
banner
   mán 02. september 2024 22:21
Brynjar Óli Ágústsson
Jóhannes Karl: Fótbolti snýst bara um þessu litlu móment og þær nýta sín móment
Kvenaboltinn
<b>Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnuna</b>
Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnuna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Það er aldrei gott að tapa, en heilt yfir bara áhugaverður leikur, fullt af hlutum sem við getum tekið út úr þessu,'' segir Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnuna eftir 1-2 tap gegn Fylkir í 1. umferð neðri hluta bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  2 Fylkir

„Mér fannst við gera margt vel, við spiluðum vel á fyrsta og öðrum þriðjung, leysum pressuna þeirra nokkuð þæginlega en það vantar hinsvegar mikið upp á við búum nógu mikið til á síðasta þriðjung,''

Stjarnan var miklu betra liðið í fyrri hálfleik og komust einu marki yfir, en töpuðu svo leiknum í seinni hálfleik.

„Fótbolti snýst bara um þessu litlu móment og þær nýta sín móment. Við í rauninni fáum á okkur bæði klaufalegt brot sem gefur aukaspyrnu og mark upp úr því sem er eitthvað sem við eigum að koma í veg fyrir og þær eru ekki að skapa eða búa til mikið meira en þessa tvo sénsa sem þær skora úr,''

Stjarnan á enga möguleika á því að falla úr deildinni og er aðeins að spila fyrir heiðurinn á því að vinna. Jóhannes var spurður út hvernig væri að spila svoleiðis leiki.

„Það er erfiðara að mótívera æfingahópinn inn á æfingum, en þegar er komið í leik þá eru alltaf allir til í að gefa allt í það.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner