Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðalegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
   lau 03. febrúar 2018 13:32
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gústi Gylfa um hinn 15 ára Danijel: Gæti spilað í sumar
Ágúst Gylfason.
Ágúst Gylfason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var skemmtilegur slagur á milli HK og Breiðabliks," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir 3-2 sigur á HK í leiknum um 3. sætið í Fótbolta.net mótinu í dag.

Gústi var ánægður með spilamennskuna.

„Jú ég er ánægður með hana (frammistöðuna). Það fengu allir að spila, ungir strákar að fá mínúturnar sem er mjög flott. Þetta er skemmtilegt mót og 3. sætið er ekki slæmt."

Gísli Eyjólfsson var besti maður Blika í dag. Hann skrifaði á dögunum undir nýjan samning þrátt fyrir áhuga erlendis frá.

„Það er kærkomið að halda honum í Kópavoginum," segir Gústi um Gylfa. „Hann er frábær leikmaður. Annað væri óeðlilegt ef það væri ekki verið að skoða leikmanninn."

Danijel Dejan Djuric, 15 ára gamall strákur, fékk að koma inn á í síðasta leik og í dag hjá Blikum.

„Hann er ótrúlega góður. Ég get alveg hugsað mér að hann spili eitthvað í sumar," sagði Gústi um hann.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner