Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
banner
   lau 03. júlí 2021 17:10
Magnús Þór Jónsson
Joey: Þakka strákunum þjónustuna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Joey Gibbs setti tvö í dag þegar Keflavík lagði Stjörnuna 3-2 á Samsungvellinum.

„Þetta er sá tími á leiktímabilinu þar sem kemur í ljós hvort lið er að staðnæmast við botninn eða vill færast ofar i töflunni og þessi var mjög mikilvægur fyrir okkur til að komast einmitt þangað."

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  3 Keflavík

Joey var ekki bara að skora í dag því hann barðist af krafti varnarlega líka, sér í lagi í lokin þegar pressa Stjörnunnar var orðin ansi mikil.

„Þetta var mjög kaflaskiptur leikur, þeir áttu sína kafla og við okkar."

„Ég er mjög ánægður með að við nýttum okkar kafla og héldum svo út varnarlega í lokin. Við erum komin með þá stemmingu í hópinn að við verjumst saman og sækjum saman. Ég er stoltur af því að taka þátt í báðum verkefnum með liðinu."


Mörkin hans í dag þýða að hann er kominn með 7 mörk í efstu deild. Hefur hann sett sér takmark í markaskorun.

„Ég hef ekki sett mér ákveðna tölu í markaskorun heldur reyni að vera hættulegur í öllum leikjum sem ég spila og koma mér í aðstöður til að geta skorað. Ég vil þakka drengjunum mínum fyrir að koma mér í þær."

Nánar er rætt við Gibbs í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner