Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   lau 05. október 2024 19:43
Sölvi Haraldsson
Fanndís: Töpuðum ekki þessum titli í dag
Kvenaboltinn
Fanndís Friðriksdóttir.
Fanndís Friðriksdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrst og fremst er þetta gífurlegt svekkelsi. Ég hélt að við myndum ná að pota inn einu marki hérna í restina. Við töpuðum ekki þessum titli í þessum leik, við gerðum það í Þróttaraleiknum.“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals, eftir 0-0 jafntefli við Breiðablik í dag sem þýðir að Breiðablik er Íslandsmeistarar og Valur endar tímabilið í 2. sæti deildarinnar.


Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 Breiðablik

Hvernig fannst Fanndísi að spila í þessum leik og hvernig fannst henni leikurinn spilast?

„Mér fannst þær ekki skapa sér mikið nema þegar við misstum boltann og við buðum þeim upp í færin. Ekki mikið um opin færi en við áttum margar fyrirgjafir sem við hefðum átt að nýta allaveganna einu sinni.

Fanndís fékk dauðafæri í blálokin en hún skaut framhjá. Hvernig leið henni eftir það færi?

Ó já hræðilegt. Ég hitti hann svo vel, en já.“

Fanndís talar um að leikurinn hafi ekki tapast í dag heldur í Þróttaraleiknum sem hún nefndi áður í viðtalinu.

Þar tapast þetta bara. Við vorum ekki nógu góðar í þeim leik. Ótrúlega svekkjandi.

Eitthvað jákvætt sem bæði lið geta tekið út úr leiknum er að það var slegið áhorfendamet í dag en alls mættu 1625 á Valur - Breiðablik.

Frábært. Þetta var skemmtilegur leikur að spila. Ótrúlega gaman að sjá svona marga mæta. Vonandi er þetta það sem koma skal í framtíðinni í kvennafótboltanum.“

Nánar er rætt við Fanndísi í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner