Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
   lau 05. október 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Risa úrslitaleikur í Bestu deild kvenna
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Lokaumferðin í Bestu deild kvenna fer fram í dag og það kemur í ljós hvort það verði Valur eða Breiðablik sem stendur uppi sem Íslandsmeistari.


Liðin mætast á Hlíðarenda í dag en Breiðablik dugir jafntefli þar sem liðið er stigi á undan Val á toppi deildarinnar.

Þór/KA fær Víking í heimsókn og FH fær Þrótt í heimsókn. Aðeins stigi munar á Þór/KA (3. sæti) og Víking (4. sæti) annars vegar og FH (6. sæti) og Þrótti (5. sæti) hins vegar.

Einn leikur fer fram í Bestu deildinni en Vestri heimsækir Fram. Með sigri er Vestri fjórum stigum frá fallsæti en Fram fer á toppinn í neðri hlutanum með sigri.

laugardagur 5. október

Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 Fram-Vestri (Lambhagavöllurinn)

Besta-deild kvenna - Efri hluti
14:00 Þór/KA-Víkingur R. (Greifavöllurinn)
14:00 FH-Þróttur R. (Kaplakrikavöllur)
16:15 Valur-Breiðablik (N1-völlurinn Hlíðarenda)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner