Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
   lau 05. desember 2020 17:48
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Úrvals- og vonbrigðaliðið eftir fyrsta fjórðung í enska boltanum
Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins.
Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins.
Mynd: Fótbolti.net - Tom
Fyrsta fjórðungsuppgjör tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni var í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag en þar opinberaði sérfræðingur þáttarins, Kristján Atli Ragnarsson, val sitt á úrvalsliði og sérstöku vonbrigðaliði fyrsta fjórðungs.

Kristján velur Harry Kane hjá Tottenham sem besta leikmann fyrsta fjórðungsins og stjóra hans, Jose Mourinho, sem besta stjórann.




Enska hringborðið - Úrvalsliðið og ruslflokkurinn
Athugasemdir