
Varnarmaðurinn Samúel Már Kristinsson hefur fengið félagaskipti úr KV í Fjölni.
Samúel er 22 ára og er uppalinn KR-ingur. Hann er í námi í Bandaríkjunum og spilar fyrir Old Dominion í háskólaboltanum.
Samúel er 22 ára og er uppalinn KR-ingur. Hann er í námi í Bandaríkjunum og spilar fyrir Old Dominion í háskólaboltanum.
Hann hefur síðustu ár verið í lykilhlutverki í hjarta varnarinnar hjá KV en reynir nú fyrir sér í Grafarvoginum.
Fjölni var spáð fjórða sætinu í ótímabæru Lengjudeildarspánni sem opinberuð var á dögunum en það er sama sæti og liðið endaði í á síðasta tímabili.
Fjölnir
Komnir
Axel Freyr Harðarson frá Kórdrengjum
Bjarni Gunnarsson frá HK
Óliver Dagur Thorlacius frá Gróttu
Samúel Már Kristinsson frá KV
Sigurvin Reynisson frá Kríu
Bjarni Þór Hafstein frá Augnabliki (var á láni)
Farnir
Andri Freyr Jónasson í Aftureldingu
Arnar Númi Gíslason í Breiðablik (var á láni)
Lúkas Logi Heimisson í Val
Viktor Andri Hafþórsson í Keflavík
Athugasemdir