Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   mán 06. mars 2023 14:30
Elvar Geir Magnússon
Skorar hann í fimmta leiknum í röð?
Ísraelski sóknarmaðurinn Manor Solomon hjá Fulham hefur skorað í síðustu þremur deildarleikjum eftir að hafa komið inn af bekknum.

Hann hefur skorað í fjórum leikjum í röð en í bikarleik á dögunum fékk hann að byrja og skoraði í 2-0 sigri gegn Leeds.

Solomon er á láni hjá Fulham frá Shaktar Donetsk í Úkraínu. Hann kom til Fulham eftir að FIFA setti reglu um að erlendir leikmenn gætu tekið samninga sína við úkraínsk félög tímabundið úr gildi vegna innrás Rússa.

Fulham er þegar farið að skoða möguleika á því að kaupa Solomon alfarið í sumar.

Í kvöld er Lundúnaslagur þegar Brentford mætir Fulham. Skorar Solomon í fimmta leiknum í röð?
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 36 25 8 3 83 37 +46 83
2 Arsenal 36 18 14 4 66 33 +33 68
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Man Utd 36 10 9 17 42 53 -11 39
17 Tottenham 36 11 5 20 63 59 +4 38
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner