fim 06. maí 2021 23:31
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ljungberg: Vonandi er þetta botninn - Verri með hverju árinu
Ljungberg var tímabundið stjóri Arsenal þegar Unai Emery var rekinn árið 2019. Mikel Arteta tók svo við sem stjóri.
Ljungberg var tímabundið stjóri Arsenal þegar Unai Emery var rekinn árið 2019. Mikel Arteta tók svo við sem stjóri.
Mynd: Getty Images
„Vonandi er þetta botninn og vonandi breytist gengið eftir þetta," sagði Freddie Ljungberg, fyrrum leikmaður Arsenal, á BT Sport í kvöld.

Arsenal er úr leik í Evrópudeildinni og er ekki á leið í Meistaradeildina á næstu leiktið, fimmta árið í röð sem það gerist. Þá spilar liðið ekki til úrslita í neinni keppni í fyrsta sinn í fjögur ár.

„Þetta er mjög, mjög sárt en ég held að það þurfi að beyta hvernig fjárfest er í félagið."

„Það þarf líka að breyta þeirri þróun að við erum að verða verri og verri með hverju árinu,"
sagði Ljungberg.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner