Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   mán 06. júlí 2020 13:46
Magnús Már Einarsson
Guðlaugur Victor leikmaður tímabilsins hjá Darmstadt
Guðlaugur Victor Pálsson hefur verið valinn leikmaður tímabilsins hjá Darmstadt í Þýskalandi.

Guðlaugur Victor skoraði þrju mörk og lagði upp fimm í 31 leik með Darmstadt í vtur.

Hjá Darmstadt spilar Guðlaugur Victor á miðjunni en hann hefur leikið sem hægri bakvöðrur með íslenska landsliðinu.

Darmstadt endaði í 5. sæti í þýsku B-deildinni á nýliðnu tímabili en liðið endaði tímabilið vel.


Athugasemdir
banner