Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   þri 07. janúar 2020 12:00
Magnús Már Einarsson
Liverpool að lána Brewster
Rhian Brewster, leikmaður Liverpool, er mættur til Wales til að ganga frá lánssamningi við Swansea.

Brewster verður á láni hjá Swansea í Championship deildinni út tímabilið.

Hinn 19 ára gamli Brewster þykir efnilegur en hann hefur ekki náð að brjóta sér leið inn í aðallið Liverpool.

Steve Cooper, stjóri Swansea, þekkir Brewster vel en hann þjálfaði U17 ára lið Englands sem varð heimsmeistari árið 2017. Þar var Brewster í mjög stóru hlutverki.
Athugasemdir
banner