Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   þri 07. mars 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - FH mætir KR í Skessunni
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Einn leikur er spilaður í A-deild Lengjubikars kvenna í kvöld en þar tekur FH á móti KR í Skessunni í Hafnarfirði.

Liðin hafa ekki byrjað neitt sérstaklega vel í Lengjubikarnum í ár en þau hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum.

Í kvöld breytist það þegar þau mætast í Skessunni en leikurinn hefst klukkan 18:00.

Hægt er að sjá alla leiki dagsins hér fyrir neðan.

Leikir dagsins:

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
20:00 KM-KÁ (Skessan)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
18:00 FH-KR (Skessan)

Lengjubikar kvenna - B-deild
18:15 Fylkir-Víkingur R. (Würth völlurinn)
19:30 Grótta-HK (Vivaldivöllurinn)
Athugasemdir
banner
banner