Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   þri 07. mars 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Sambandsdeildin í dag - Lazio mætir AZ Alkmaar
Mynd: EPA
Einn leikur er í 16-liða úrslitum Sambansdeildar Evrópu í kvöld en þá mætast Lazio og AZ Alkmaar í Róm.

Lazio er að eiga gott tímabil bæði í deild og í Evrópu en liðið situr í 3. sæti ítölsku deildarinnar.

AZ er einnig í 3. sæti hollensku deildarinnar en þessi lið eigast við klukkan 17:45 á Ólympíuleikvanginum í Róm í kvöld.

Leikur dagsins:
17:45 Lazio - AZ
Athugasemdir
banner