Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
   fös 07. maí 2021 20:59
Baldvin Már Borgarsson
Hallgrímur Mar: Arnar þurfti tíma til að setja sinn svip á liðið
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Hallgrímur Mar fór á kostum í 3-1 sigri KA gegn KR á Meistaravöllum fyrr í kvöld, Grímsi kom KA mönnum yfir með laglegu marki áður en hann lagði upp mark fyrir Brynjar Inga, í lokin innsiglaði Grímsi svo sigurinn með góðu skoti í fjærhornið.

Lestu um leikinn: KR 1 -  3 KA

„Við byrjuðum þetta mjög vel fyrstu 30, mér fannst við með leikinn alveg í höndum okkar en síðan verðum við smá skelkaðir þegar Rodri fær höfuðhöggið, þá föllum við neðar og missum taktinn, þá fáum við mark í andlitið.''

„Í seinni erum við ragir við að halda boltanum en við lifðum það sem betur fer af og náum að setja þriðja markið, við áttum það fyllilega skilið fannst mér.''

Arnar fékk undirbúningstímabil með liðið núna sem færði ákveðinn brag á liðið, er Hallgrímur sáttur með hvernig Arnar hefur stimplað liðið eftir sínum leik?

„Hann þurfti smá tíma til að setja sinn svip á liðið og það er búið að skila sér núna, við erum þéttir, við erum duglegri og við þorum að halda betur í boltann eins og sást í byrjun og mér líst bara vel á sumarið.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar ræðir Grímsi betur um leikinn, hvernig Arnar hefur komið sínum áherslum inn í leik KA-manna og hvernig hlutverk Grímsa er í liðinu sem sást að virkaði vel í dag með tveimur frábærum mörkum frá honum.
Athugasemdir
banner
banner
banner