Real vill Branthwaite - Napoli sýnir Höjlund áhuga - Livramento og Cambiaso orðaðir við City
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
   fös 07. maí 2021 20:41
Anton Freyr Jónsson
Sveinn Elías: Svekkjandi að missa þetta á svona trúða víti
Lengjudeildin
Sveinn Elías Jónsson, aðstoðarþjálfari Þórs
Sveinn Elías Jónsson, aðstoðarþjálfari Þórs
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grótta og Þór Akureyri mættust í kvöld á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi í marka leik en heimamenn höfðu betur 4-3 í stórskemmtilegum leik.

„Þetta er bara gríðarlega svekkjandi, mér líður ekki eins og þetta hefði verið leikur sem við áttum að fara með núll stig út úr." voru fyrstu viðbrögð Sveins Elíasar Jónssonar aðstoðarþjálfara Þórs.

Lestu um leikinn: Grótta 4 -  3 Þór

Hvernig lögðu Þórsarar leikinn upp í dag gegn Gróttumönnum?

„Við erum í raun bara að reyna bæta okkar frammistöðu, vera þéttir fyrir og búa til góðar stöður í sóknarupplegginu okkar."

„Að skora þrjú mörk á útivelli á að duga fyrir þrjú stig og það er ótrúlega svekkjandi að missa þetta á einhverju svona trúða víti, þar sem Gróttumenn voru allir að rölta til baka og töldu sig bara seka um brot í teignum."

Þórsarar fengu á sig fjögur mörk í kvöld og var Svenni spurður hvort varnarleikurinn væri áhyggjuefni

„Ég myndi telja það miða við það, já alveg klárlega."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner