Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   fös 07. júní 2024 22:20
Elvar Geir Magnússon
Wembley
Arnór Ingvi: Gaman að skemma þetta partí
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnór Ingvi Traustason hefur verið einn okkar besti maður síðan að Age Hareide tók við liðinu. Hann heldur bara áfram að skila sínu eins og algjör fagmaður og lék virkilega vel í 1-0 sigrinum gegn Englandi.

Englendingar voru að spila sinn síðasta undirbúningsleik áður en kemur að Evrópumótinu í Þýskalandi en kvöddu ekki á góðum nótum.

Lestu um leikinn: England 0 -  1 Ísland

„Við áttum þetta skilið fannst mér og það var virkilega gaman að skemma þetta partí," sagði Arnór eftir leik.

„Það er þvílík samheldni í þessu liði og við sýndum það bara. Við vorum klókir þegar við gátum verið klókir."

„Við viljum halda áfram að byggja á því góða sem við sýndum í síðustu undankeppni, mér fannst við sýna það í dag að við erum á leiðinni eitthvert."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner