Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   mán 07. október 2019 09:00
Elvar Geir Magnússon
Liepaja, Lettlandi
Sandra: Glöð með að vera komin á þennan stað
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á morgun þriðjudag mætast Lettland og Ísland í undankeppni EM kvenna en leikurinn verður klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Íslenska liðið er mun hærra skrifað en það lettneska og stelpurnar okkar eru staðráðnar í að tryggja sér þriðja sigurinn í jafnmörgum leikjum.

„Þetta verður erfitt en það eru allar tilbúnar í að gera vel og ná í þrjú stig. Það er erfitt að fara í útileik svona lengst í burtu en þetta snýst fyrst og fremst um það hjá okkur að ná upp góðum leik," segir markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir.

Sandra er aðalmarkvörður landsliðsins í dag eftir að hafa verið ansi marga leiki á bekknum. Hvernig er að vera markvörður númer eitt?

„Tlfinningin er góð. Þetta er eitthvað sem ég var búin að stefna að í langan tíma. Ég er bara glöð með að vera komin á þennan stað. Ég hef gert vel í mínum málum og spilað ágætlega svo ég er bara sátt."

Sandra ætlar ekki að láta treyju númer eitt af hendi.

„Nei nei en það er gríðarleg samkeppni. Við erum með ungar og efnilega markmenn sem eru nartandi í hælana á mér. Framtíðin er björt þar finnst mér."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner