Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Við þurfum að taka gamla góða einn leik í einu núna
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   mán 07. október 2019 09:00
Elvar Geir Magnússon
Liepaja, Lettlandi
Sandra: Glöð með að vera komin á þennan stað
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á morgun þriðjudag mætast Lettland og Ísland í undankeppni EM kvenna en leikurinn verður klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Íslenska liðið er mun hærra skrifað en það lettneska og stelpurnar okkar eru staðráðnar í að tryggja sér þriðja sigurinn í jafnmörgum leikjum.

„Þetta verður erfitt en það eru allar tilbúnar í að gera vel og ná í þrjú stig. Það er erfitt að fara í útileik svona lengst í burtu en þetta snýst fyrst og fremst um það hjá okkur að ná upp góðum leik," segir markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir.

Sandra er aðalmarkvörður landsliðsins í dag eftir að hafa verið ansi marga leiki á bekknum. Hvernig er að vera markvörður númer eitt?

„Tlfinningin er góð. Þetta er eitthvað sem ég var búin að stefna að í langan tíma. Ég er bara glöð með að vera komin á þennan stað. Ég hef gert vel í mínum málum og spilað ágætlega svo ég er bara sátt."

Sandra ætlar ekki að láta treyju númer eitt af hendi.

„Nei nei en það er gríðarleg samkeppni. Við erum með ungar og efnilega markmenn sem eru nartandi í hælana á mér. Framtíðin er björt þar finnst mér."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir