Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   mán 07. október 2019 09:00
Elvar Geir Magnússon
Liepaja, Lettlandi
Sandra: Glöð með að vera komin á þennan stað
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á morgun þriðjudag mætast Lettland og Ísland í undankeppni EM kvenna en leikurinn verður klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Íslenska liðið er mun hærra skrifað en það lettneska og stelpurnar okkar eru staðráðnar í að tryggja sér þriðja sigurinn í jafnmörgum leikjum.

„Þetta verður erfitt en það eru allar tilbúnar í að gera vel og ná í þrjú stig. Það er erfitt að fara í útileik svona lengst í burtu en þetta snýst fyrst og fremst um það hjá okkur að ná upp góðum leik," segir markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir.

Sandra er aðalmarkvörður landsliðsins í dag eftir að hafa verið ansi marga leiki á bekknum. Hvernig er að vera markvörður númer eitt?

„Tlfinningin er góð. Þetta er eitthvað sem ég var búin að stefna að í langan tíma. Ég er bara glöð með að vera komin á þennan stað. Ég hef gert vel í mínum málum og spilað ágætlega svo ég er bara sátt."

Sandra ætlar ekki að láta treyju númer eitt af hendi.

„Nei nei en það er gríðarleg samkeppni. Við erum með ungar og efnilega markmenn sem eru nartandi í hælana á mér. Framtíðin er björt þar finnst mér."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner