Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   sun 08. maí 2022 17:01
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Hulda: Ljótt var það en sætt var það
Kvenaboltinn
Hulda Björg Hannesdóttir
Hulda Björg Hannesdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Hulda Björg Hannesdóttir fyrirliði Þór/KA í Bestu deild kvenna kom í viðtal eftir 1-2 sigur á Aftureldingu í 3. umferð Bestu deildar kvenna. 

"Þetta ver ekki okkar besti leikur, ljótt var það en sætt var það í endann."


Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  2 Þór/KA

Það var mikið jafnræði með liðunum og Mosfellingar gáfu norðankonum ekkert eftir.

"Nei, mér fannst þær alls ekki koma okkur á óvart, við vorum búnar að spila við þær tvisvar í vetur og þær bara spiluðu svipað. Það bara kom mér á óvart hvað við náðum að skora snemma í leiknum." sagði Hulda Björg 

Gestirnir frá Akureyri byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu eftir aðeins 19 sekúndna leik en eftir markið dró aðeins úr norðankonum.

"Mér fannst við bara ekki ná að láta boltann rúlla nógu vel á milli okkar og þurftum svolítið, út af vindi og öðru, að fara senda langar sendingar og svolítið duttum niður á þeirra level." sagði Hulda Björg.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner
banner