
„Ég er augljóslega mjög sátt með stigin þrjú, það er það sem við vildum svo ég er sátt".
Þessi sigur heldur ykkur áfram í titilbaráttunni.
„Við erum að standa okkur alveg eins og við ræddum um í byrjun móts, við höfum það sem til þarf. Við þurfum bara að mæta til leiks alltaf og í dag mættum við og fyrir vikið erum við í góðri stöðu".
Þessi sigur heldur ykkur áfram í titilbaráttunni.
„Við erum að standa okkur alveg eins og við ræddum um í byrjun móts, við höfum það sem til þarf. Við þurfum bara að mæta til leiks alltaf og í dag mættum við og fyrir vikið erum við í góðri stöðu".
Lestu um leikinn: Valur 1 - 3 Þróttur R.
„Ég held að þetta hafi ekki verið góð byrjun fyrstu tíu mínúturnar. Við vorum með vindinn beint á okkur sem er alltaf erfitt. Við náðum að róa okkar leik sem hjálpaði okkur til lengdar í leiknum".
Katie Cousins átti flottan leik á miðjunni hjá Þrótti og stjórnaði gangi leiksins af mikilli prýði og ró.
Athugasemdir