Kristján Flóki Finnbogason, framherji FH, var ánægður eftir öruggan 4-1 sigur á Leikni í kvöld.
Sigurinn var í raun aldrei í hættu og hefði hann getað verið stærri.
Hann mótmælti því ekki að þetta hafi verið nokkuð þægilegt.
Sigurinn var í raun aldrei í hættu og hefði hann getað verið stærri.
Hann mótmælti því ekki að þetta hafi verið nokkuð þægilegt.
Lestu um leikinn: FH 4 - 1 Leiknir R.
„Þeir eru physical, Leiknismenn en við sigldum þessu þægilega heim."
Hann segir FH hafa klárað þá með að skora tvö mörk með stuttu millibili í seinni hálfleik.
„Þeir eru í þessu í fyrri hálfleik en annað og þriðja markið eru örlaga mörkin."
Flóki skoraði fjórða mark FH en það leit út fyrir að vera sending þó hann segi annað.
„Jújú, þetta var skot í hornið."
Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir























