Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
   fös 08. ágúst 2014 18:15
Fótbolti.net
Bein útsending: 19:00 Haukar - Leiknir
SportTv.is og Fótbolti.net sýna valda leiki í 1. deild karla í beinni vefsjónvarpsútsendingu. Í kvöld er það leikur Leiknis og Hauka en flautað verður til leiks klukkan 19:00 á Ásvöllum.

Leiknir er í mjög góðri stöðu á toppi deildarinnar en Haukar vonast til að blanda sér í baráttuna í efri hlutanum með sigri. Elvar Geir Magnússon og Arnar Daði Arnarsson lýsa leiknum.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner