Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
   fös 15. ágúst 2025 23:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýski bikarinn: Ten Hag stýrði Leverkusen til sigurs
Patrik Schick kom Leverkusen á bragðið
Patrik Schick kom Leverkusen á bragðið
Mynd: EPA
Það voru mikil vonbrigði fyrir Leverkusen á síðustu leiktíð þegar liðið féll úr leik í undanúrslitum þýska bikarsins eftir tap gegn Arminia Bielefeld sem leikur í næst efstu deild.

Erik ten Hag stýrði Leverkusen í fyrsta sinn í kvöld í keppnisleik þegar liðið mætti til leiks í bikarnum.

Liðið vann öruggan sigur á Grossaspach sem leikur í 4. deild.

Arminia Bielefeld komst einnig áfram í kvöld ásamt Union Berlin og Magdeburg.

Gutersloh 0 - 5 Union Berlin
0-1 Robert Skov ('19 )
0-2 Leopold Querfeld ('35 )
0-3 Rani Khedira ('43 )
0-4 Andrej Ilic ('78 )
0-5 Woo-Yeong Jeong ('90 )

Sonnenhof Grosaspach 0 - 4 Bayer
0-1 Patrik Schick ('32 )
0-2 Arthur ('74 )
0-3 Christian Kofane ('84 )
0-4 Alex Grimaldo ('87 , víti)
Rautt spjald: ,Volkan Celiktas, Sonnenhof Grosaspach ('67)Mert Tasdelen, Sonnenhof Grosaspach ('82)

Saarbrucken 1 - 3 Magdeburg
0-1 Martijn Kaars ('43 )
0-2 Rayan Ghrieb ('45 )
0-3 Rayan Ghrieb ('59 )
1-3 Tim Civeja ('67 )

Arminia Bielefeld 1 - 0 Werder
1-0 Isaiah Young ('90 )
Rautt spjald: Leonardo Bittencourt, Werder ('54)
Athugasemdir
banner
banner