Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
banner
   þri 08. október 2019 15:30
Sverrir Örn Einarsson
Ari Freyr: Þeir voru vælandi yfir kuldanum
Icelandair
Ari Freyr Skúlason.
Ari Freyr Skúlason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er ennþá í okkar höndum og ég sé mjög góða möguleika," segir Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, en hann er vongóður um að Ísland nái að landa sæti á EM á næsta ári.

Heimsmeistarar Frakka koma heimsókn á Laugardalsvöll á föstudaginn og Ari segir að Ísland muni taka hraustlega á móti þeim.

„Það hafa fleiri stórlið komið hingað og haldið að þetta verði göngutúr í garðinum (walk in the park). Þetta er okkar heimavöllur og með fólkið og stuðning á bakvið okkur þá gerum við þetta erfitt fyirr þeim."

„Við erum með okkar skipulag og ef við fylgjum því 100% þá sé ég góða möguleika á móti Frökkum. Það er ekki auðvelt að koma hingað á Laugardalsvöll og taka þrjú stig. Við ætlum að sýna þeim að við eigum fullt erindi í þá og við ætlum okkur á HM,"
sagði Ari en hann vonast eftir eins veðri og þegar Ísland lagði Holland í október 2014.

„Ef maður hugsar til baka í Hollandsleikinn þegar þeir komu hingað í mínus gráðum. Þeir voru vælandi yfir kuldanum í síðerma buxum og langerma treyjum. Ég vona að þetta verði svipað og við keyrum í þá," sagði Ari ákveðinn að lokum.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner