Guehi vill fara til Liverpool - Viðræður við Gordon ganga illa - Man Utd skoðar stjóra
Sesar var maður leiksins - „Get ekki lýst þessu"
Eggert Gunnþór: Á öðrum degi hefðum við getað skorað 5-6 mörk
Selfoss vann tvöfalt - „Getum ekki beðið um meira"
Bjarni unnið allt sem hægt er að vinna - „Vona að mér verði ekki hent núna"
„Vildi alltaf skíttapa seinasta æfingaleiknum fyrir mót"
Smá brotinn í fyrra - „Aðeins of mikið eins og þetta væri eini sénsinn"
Haraldur Freyr: Ekki í ljósi þess hve var búið að gefa fordæmi fyrir
Magnús Már: Sagði að hann væri að fara að koma með okkur hingað
Tóku til eftir vonbrigði í fyrra - „Helvíti gaman að fá að spila á þjóðarleikvanginum"
Byggja upp á heimamönnum fyrir austan - „Gæti bjargað sumrinu alveg"
Bjarni með fiðring í maganum - „Mikill aðdáandi þessarar keppni"
Sneri heim 20 árum síðar - „Það er vilji fyrir því af beggja hálfu"
Sterkastur í 23. umferð - Reyndi að kalla eitthvað á Kalla
Arnar Gunnlaugs: Mjög skrítið að fjölmiðlar tali ekki um þessi atvik
Heimir Guðjóns eftir 3-0 tap: Fyrirmyndar frammistaða
Dagur Fjeldsted: Þarf að taka hann í fyrsta og klíni honum í skeytin
„Ánægður með fyrstu tuttugu í fyrri hálfleik en hinar voru hræðilegar"
Finnst fyrirkomulagið sérstakt - „Gleymist að ræða þetta á veturna"
Davíð Ingvars: Við erum vanir að vera í titilbaráttu
Dóri Árna: Nokkrir mögulega rangir dómar
banner
   fim 09. janúar 2014 15:00
Magnús Már Einarsson
Enska álitið: Hvernig finnst þér frammistaða Íslendinganna?
Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson.
Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keppni í ensku úrvalsdeildinni er rúmlega hálfnuð og kominn er tími á að heilsa aftur upp á álitsgjafahóp okkar. Álitsgjafarnir munu svara nokkrum spurningum hér á Fótbolta.net næstu dagana.

Aron Einar Gunnarsson hefur spilað 17 leiki með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í vetur og Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað 14 leiki með Tottenham. Spurning dagsins er um frammistöðu þeirra.

Spurning dagsins: Hvernig finnst þér frammistaða Íslendinganna hafa verið?

Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Fyrrum íþróttafréttamaður á RÚV)
Auðunn Blöndal (Útvarps og sjónvarpsmaður)
Friðrik Dór Jónsson (Tónlistarmaður)
Gary Martin (Leikmaður KR)
Guðmundur Benediktsson (Lýsandi á Stöð 2 Sport)
Heimir Hallgrímsson (Landsliðsþjálfari Íslands)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Tryggvi Guðmundsson (Leikmaður HK)
Valtýr Björn Valtýsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2)
Viðar Örn Kjartansson (Leikmaður Valerenga)
Athugasemdir
banner
banner